spot_img
HomeFréttirLaMarcus Aldridge settur á útsölu

LaMarcus Aldridge settur á útsölu

 

Nýlega fór fyrirtækið McFarlane Toys í Bandaríkjunum að framleiða og selja fígúrur mótaðar í formi NBA leikmanna. Ekki gekk betur en svo með leikmann San Antonio Spurs, LaMarcus Aldridge en svo að þeim tókst að stafa nafnið hans vitlaust. LaMarcus Aldridge varð að LaMarcus Aldrdige. Fígúra fimmfalda stjörnuleikmannsins því kominn á útsölu sökum þessa, kostaði áður um 1820 kr. en fæst nú á um 1130 kr.

 

Hægt er að versla gripinn hér 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -