LA Lakers lögðu Orlando Magic í kaflaskiptum leik í nótt, en liðin áttust við í úrlsitum NBA í fyrra. Á meðan unnu Dallas Mavericks góðan sigur á Boston Celtics þar sem Dirk Nowitzki átti stórleik með 37 stig. Þetta var þriðji tapleikur Boston á heimavelli í röð.
Lakers lentu undir í þriðja leikhluta, en sneru við blaðinu í upphafi þess fjórða og fögnuðu sigri að lokum. Þeir eru enn með besta vinningshlutfallið í deildinni, en Orlando eru í slæmum málum eftir að hafa tapað 7 af síðustu 9 leikjum.
Úrslit næturinnar/Tölfræði:
Portland 92
Washington 97
Detroit 91
New York 99
Oklahoma City 94
Atlanta 91
Sacramento 103
Charlotte 105
Milwaukee 98
Houston 101
Philadelphia 103
Minnesota 108
San Antonio 97
New Orleans 90
New Jersey 95
LA Clippers 106
Chicago 97
Golden State 114
Phoenix 118
Memphis 125
Dallas 99
Boston 90
Orlando 92
LA Lakers 98



