spot_img
HomeFréttirLakers ? Supersonics í beinni í nótt

Lakers ? Supersonics í beinni í nótt

22:28 

{mosimage}

Sjö leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður viðureign LA Lakers og Seattle Supersonics sýnd í beinni útsendingu á NBA TV sem hægt er að nálgast í Sportpakkanum hjá SÝN. Leikurinn hefst stundvíslega kl. 03:30 í nótt og verða vafalítið einhverjir nátthrafnar sem stilla munu inn á Kobe og félaga kljást við heitasta nýliða deildarinnar, Kevin Durant. 

Aðrir leikir næturinnar eru:  

Cleveland Cavaliers – Boston Celtics

New Jersey Nets – Memphis Grizzlies

Miami Heat – Charlotte Bobcats

Milwaukee Bucks – Philadelphia 76ers

Chicago Bulls – Atlanta Hawks

Denver Nuggets – Indiana Pacers

Fréttir
- Auglýsing -