spot_img
HomeFréttirLakers og Hawks á fullri ferð

Lakers og Hawks á fullri ferð

9:25

LA Lakers eru enn á fullri ferð í NBA-deildinni en þeir lögðu Houston að velli í nótt og hafa unnið alla fimm leiki sína hingað til. Annað lið er ósigrað í deildinni og kemur úr óvæntri átt… Það er lið Atlanta Hawks sem er einnig 5-0 eftir sigur á Oklahoma Thunder í nótt.

Hér fylgja úrslitin:

Toronto 89
Charlotte 79

Utah 99
New York 107

Dallas 92
LA Clippers 103

Boston 88
Detroit 76

Atlanta 89
Oklahoma City 85

Memphis 90
Denver 100

Golden State 98
Sacramento 115

Houston 82
LA Lakers 111

Hér má finna tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -