spot_img
HomeFréttirLakers á sigurbraut

Lakers á sigurbraut

LA Lakers landaði sínum fyrsta sigri í NBA deildinni í nótt þegar Charlotte Hornets komu í heimsókn. Verstu byrjun í sögu Lakers er þar með lokið og liðið komið á sigurbraut. Lokatölur 107-92 fyrir Lakers þar sem Kobe Bryant og Jeremy Lin gerðu báðir 21 stig en Al Jefferson var með 23 stig og 8 fráköst hjá Hornets.
 
 
Mótormunnurinn Charles Barkley getur nú tekið gleði sína á ný en hann ætlaði ekki að nærast fyrr en Lakers myndi vinna leik. Þetta verður hitaeiningahlaðinn mánudagur hjá Chuck.
 
Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt en hér að neðan fara helstu tilþrif leikjanna sem og úrslit þeirra:
 
 
Úrslit næturinnar:
 
FINAL
 
3:30 PM ET
ORL

Orlando Magic

96
 
BKN

Brooklyn Nets

104
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
ORL 23 29 25 19 96
 
 
 
 
 
BKN 24 26 31 23 104
  ORL BKN
P Vucevic 27 Bogdanovic 22
R Vucevic 12 Plumlee 10
A Payton 6 Garnett 7
 
Highlights
 

FINAL

 
6:00 PM ET
UTA

97
W
DET

Fréttir
- Auglýsing -