spot_img
HomeFréttirLagleg upphitun í Ljónagryfjunni

Lagleg upphitun í Ljónagryfjunni

Haukar og Njarðvík áttust við í lokaumferð Domino´s-deildar kvenna í gærkvöldi. Haukar fóru með öruggan sigur af hólmi og kvöddu þar á háu nótunum þessa leiktíðina. Heimakonur í Njarðvík buðu upp á flotta upphitun fyrir leik þar sem iðkendur úr yngri kvennaflokkum félagsins tóku virkan þátt.

 

Fréttir
- Auglýsing -