spot_img
HomeFréttirLA sigra Mixmótið annað árið í röð

LA sigra Mixmótið annað árið í röð

21:30

{mosimage}

Hátt í 9 klukkustunda körfuboltaveisla var á Miklatúni í dag þegar Mixmótið í götukörfubolta fór fram.  Þetta mót hefur fest sig í sessi hjá hörðustu götuboltaleikmönnum landsins og mótið fer stækkandi ár frá ári.  Það var því hart tekist á í dag og sönnuðu liðsmenn LA yfirburði sína á götum Reykjavíkur með því að vinna mótið annað árið í röð eftir harðan úrslitaleik við Team Big Lebowski en leikurinn endaði 15-10.  

Í þriðja sæti voru UBK en öll liðin fengu vegleg verðlaun fyrir árangur sinn í mótinu og vitaskuld óhóflegt magn af MIX. 

1. sæti              LA

{mosimage}

 

2. sæti              Team Big Lebowski

{mosimage}

 

3. sæti              UBK

{mosimage}

Gísli Ólafsson

Fréttir
- Auglýsing -