spot_img

Kynna nýtt félag

Hrunamenn og Umf. Bisk og Skeiða- og Gnúpverja hafa ákveðið að sameinast undir merkjum ÍBU, eða Uppsveita. Samkvæmt tilkynningu félagsins er sameiningin tilkomin vegna erfiðleika við að reka deild á jafn litlu svæði og Flúðir eru, en Hrunamenn hafa um áraraðir haldið úti samkeppnishæfu liði þar í fyrstu deild karla.

Frekar er farið í ástæður sameiningar í færslu félagsins hér fyrir neðan, en í henni er fólk hvatt til að fylgja nýjum aðgang þeirra á FB, Uppsveitir.

Fréttir
- Auglýsing -