spot_img
HomeFréttirKwame Brown semur við Pistons

Kwame Brown semur við Pistons

12:05
{mosimage}

(Kwame Brown) 

Miðherjinn Kwame Brown gerði í gær tveggja ára samning við Detroit Pistons í NBA deildinni, en hann lék með Memphis og LA Lakers á síðustu leiktíð. 

Brown á að baki sjö ár í deildinni eftir að hafa verið valinn fyrstur allra í nýliðavalinu árið 2001, en hann hefur aldrei staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar og er með 7,5 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á ferlinum.

www.visir.is greindi frá

Fréttir
- Auglýsing -