14:00
{mosimage}
A landslið kvenna er nú á fullu í undirbúningi fyrir verkefni haustsins sem eru Norðurlandamót í byrjun ágúst og svo B deild Evrópukeppninnar. Ágúst Björgvinsson þjálfari liðsins valdi á dögunum 19 manna æfingahóp sem hefur æft stíft að undanförnu. Hópurinn mun dvelja í Borgarnesi um helgina við æfingar og eftir það mun Ágúst minnka hjá sér hópinn niður í 14.
Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Fanney Guðmundsdóttir, Hamar
Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukar
Guðrún Ámundadóttir, KR
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar
Helena Sverrirsdóttir, Haukar / TCU
Helga Einarsdóttir, KR
Hildur Sigurðardóttir, KR
Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG
Jóhanna B Sveinsdóttir, Hamar
Jovana Lilja Stefánsdóttir, UMFG
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar
Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík
María Ben Erlingsdóttir, Keflavík / UTPA
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík
Petrúnella Skúladóttir, UMFG
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
Signý Hermannsdóttir, Valur
Sigrún Ámundadóttir, KR
Mynd: [email protected]