spot_img
HomeFréttirKristófer: Óþolandi að svona mörg lið líti mikið betur út en við...

Kristófer: Óþolandi að svona mörg lið líti mikið betur út en við gerum

Njarðvík lagði KR fyrr í kvöld í áttundu umferð Dominos deildar karla. Eftir leikinn er KR í 4. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Njarðvík er í 5.-8. sætinu með 8.

Karfan spjallaði við leikmann KR, Kristófer Acox, eftir leik í DHL Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -