spot_img
HomeFréttirKristófer: Mjög langsótt að ég endi á bekknum

Kristófer: Mjög langsótt að ég endi á bekknum

Dominos deild karla rúllar af stað á fimmtudags og föstudagskvöldið með heilli umferð. Í gær hélt KKÍ blaðamannafund þar sem tilkynnt var um spár aðstandenda liða deildarinnar, sem og fjölmiðlamanna.

Samkvæmt forráðamönnum og leikmönnum liðanna mun KR vinna deildina í ár og segir spá fjölmiðlamanna slíkt hið sama.

Karfan ræddi við leikmann liðsins Kristófer Acox og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -