spot_img
HomeFréttirKristófer: Mætum brjálaðir í leikinn gegn Búlgaríu

Kristófer: Mætum brjálaðir í leikinn gegn Búlgaríu

Kristófer Acox leikmaður Íslenska landsliðsins var spenntur fyrir leikjunum sem framnundan eru gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM 2019. Hann sagðist spenntur fyrir að leika gegn sterkum leikmönnum og að Búlgaríu leikurinn væri gríðarlega mikilvægur. 

 

Leikurinn gegn Búlgaríu fer fram kl 15:00 í dag að Íslenskum tíma. Hann verður í beinni á RÚV auk þess sem honum verður gerð góð skil á Karfan.is.

 

Karfan.is ræddi við Kristófer um verkefnið framundan í vikunni.

 

Fréttir
- Auglýsing -