Kristófer Acox leikmaður Íslands var svekktur með tapið gegn Grikklandi í fyrsta leik á Eurobasket 2017. Ísland tapaði gegn Grikklandi 90-61 eftir að hafa átt frábæran annan leikhluta. Liðið fylgdi því ekki eftir og tap í fyrsta leik því staðreynd.
Viðtal við Hauk Helga beint eftir leikinn má finna hér að neðan.