spot_img
HomeFréttirKristófer Acox: Kvíði, spenna, gleði og allt

Kristófer Acox: Kvíði, spenna, gleði og allt

Kristófer Acox var ekki með á lokaæfingu í dag hjá íslenska landsliðinu fyrir Eurobasket. Hann sagði meiðslin smávægileg og hann yrði klár fyrir fyrstu æfingu út í Helsinki. Kristófer er að fara á sitt fyrsta stórmót en sagðist finna fyrir allskonar tilfinningum fyrir ferðalagið sem hefst á morgun.

 

Tólf manna lokahóp Íslands má finna í heild sinni hér.

 

Viðtal við Kristófer er lokahópurinn var tilkynntur má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -