Kristjana Eir Jónsdóttir aðstoðarþjálfari U16 liðs stúlkna var ánægð með sitt lið eftir sigurinn á Noregi á Norðurlandamóti yngri flokka. Hún sagði vörnina hafa skapað sigurinn að lokum og sagði að framtíðin væri björt hjá liðinu.
Viðtal við Kristjönu eftir leik má finna hér að neðan: