Kristinn Pálsson leikmaður U20 landsliðs Íslands var hundsvekktur með tapið gegn Frakklandi á Evrópumótinu sem fram fer í Krít þessa dagana. Hann sagði örfá smáatriði muna um það að liðið næði ekki sigri í dag.
Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér.
Viðtalið við Kristinn strax eftir leik má finna hér að neðan: