spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaKristinn atkvæðamikill gegn Mechelen

Kristinn atkvæðamikill gegn Mechelen

Kristinn Pálsson og Aris Leeuwarden máttu þola tap gegn Mechelen í dag í BNXT Gold deildinni í Hollandi/Belgiu, 90-96.

Á 26 mínútum spiluðum skilaði Kristinn 14 stigum, 5 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta.

Það hefur lítið gengir hjá Aris síðan að deildinni var getuskipt í tvennt nú í mars, en þeir eru sem stendur í tíunda og neðsta sæti deildarinnar enn án sigurs eftir fyrstu fimm leikina.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -