spot_img
HomeFréttirKristen: Ekki auðvelt að vinna tvö ár í röð

Kristen: Ekki auðvelt að vinna tvö ár í röð

„Ég var ekki hér í fyrra svo ég upplifði ekki ánægjuna af því að verða Íslandsmeistari,“ sagði Kristen McCarthy leikmaður Snæfells sem í dag var valin besti leikmaður seinni hluta Domino´s-deildar kvenna. McCarthy er á leið í úrslitakeppnina með Hólmurum og fjörið hefst á morgun þegar Snæfell tekur á móti Grindavík. McCarthy ætlar sér að upplifa fjörið sem liðsfélagar hennar í Snæfell gerðu í fyrra en hún viðurkenndi að það væri ekki auðvelt að vinna titla tvö ár í röð:

<span style="“line-height:" 20.7999992370605px;"="">Mynd/ [email protected] – Hólmarar voru fyrirferðamiklir við uppskeruna í dag þegar verðlaun voru veitt fyrir frammistöðuna á seinni hluta Domino´s-deildar kvenna.

 

Kristen – Snæfell:

 
Fréttir
- Auglýsing -