spot_img
HomeFréttirKR til Tyrklands

KR til Tyrklands

10:34

{mosimage} {mosimage}

Þá er komið í ljós hvaða liði KR mætir í 32 liða úrslitunum. KR var dregið fyrst af liðunum í grúppu 6 og mætir tyrkneska liðinu Banvit BC en íslenskt lið hefur aldrei mætt tyrknesku liði í Evrópukeppni áður.

 

Banvit BC endaði í 7. sæti í tyrkensku deildinni í vetur og datt út í 8 liða úrslitum fyrir Efes Pilesen sem fór alla leið í úrslitin. Þetta er fjórða árið í röð sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni og árið 2005 varð liðið í fjórða sæti í EuroCup Challenge.  

Bærinn er suðvestan við Istanbul. 

Leikirnir fara fram 20. og 27. nóvember. 

[email protected] 

Fréttir
- Auglýsing -