spot_img
HomeFréttirKR tekur forystu eftir háspennuleik

KR tekur forystu eftir háspennuleik

KR komst 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar karla eftir sigur á Keflavík í kvöld. Spennan var gríðarleg í leiknum og gat leikurinn dottinn báðu megin í lokin. 

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar karla

 

Úrslit kvöldsins:

 

Dominos deild karla:

KR 91-88 Keflavík  (17-23, 28-27, 22-18, 24-20)

 

KR: Jón Arnór Stefánsson 31/7 fráköst/5 sto?sendingar, Sigur?ur Á. Þorvaldsson 17/5 fráköst, Philip Alawoya 11/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/7 fráköst/7 sto?sendingar, Brynjar Þór Björnsson 8/7 fráköst, Kristófer Acox 7/6 fráköst, Þórir Gu?mundur Þorbjarnarson 5, Darri Hilmarsson 2/7 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Karvel Ágúst Schram 0, Orri Hilmarsson 0, Arnór Hermannsson 0. 

 

Keflavík: Hör?ur Axel Vilhjálmsson 26/4 fráköst/10 sto?sendingar, Magnús Már Traustason 17/4 fráköst, Amin Khalil Stevens 16/16 fráköst, Gu?mundur Jónsson 11/4 fráköst, Reggie Dupree 9, Ágúst Orrason 9, Arnór Ingi Ingvason 0, Kristján Örn Rúnarsson 0, Elvar Snær Gu?jónsson 0, Arnór Sveinsson 0, Gunnar Einarsson 0, Daví? Páll Hermannsson 0. 

Fréttir
- Auglýsing -