spot_img
HomeFréttirKR sigraði á lokasprettinum

KR sigraði á lokasprettinum

 Tommy Johnson fór hamförum gegn sínum fyrrum félögum í Keflavík í kvöld þegar hann setti niður 29 stig. KR liðið sigraði leikinn 85:100 en 15 stiga munur í leikslok gefur þó litla mynd af hvernig leikurinn spilaðist. Gestirnir voru þó einbeittari á loka mínútum leiksins og knúðu fram sigur að lokum. Meira síðar…
Fréttir
- Auglýsing -