Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]
Þriðji og síðasti leikdagur minningarmóts Óla Jó fór fram með tveimur leikjum í Grindavík í dag.
Í fyrri leik dagsins vann KR lið Hamars/Þórs og í þeim seinni unnu Íslandsmeistarar Hauka heimakonur í Grindavík.
Lokastaðan á mótinu var því þannig að Haukar og Grindavík unnu bæði tvo leiki og töpuðu einum á meðan að Hamar/Þór og KR unnu einn og töpuðu tveimur.
Úrslit kvöldsins
Minningarmót Óla Jó
Hamar/Þór 85 – 89 KR
Grindavík 71 – 91 Haukar



