spot_img
HomeFréttirKR og Grindavík mætast í 4. liða úrslitum Subway bikarsins

KR og Grindavík mætast í 4. liða úrslitum Subway bikarsins

Nú rétt í þessu var bikardrættinum að ljúka og fór svo að KR og Grindavík mun mæstast í DHL höllinni í karlaflokki og svo hinsvegar verða það Stjarnan og UMFN sem mætast í Garðabæ.

Hjá konunum verður það Keflavík sem fær Val í heimsókn og svo hinsvegar fá Skallagrímskonur lið KR í heimsókn.

Leikirnir fara fram helgina 24.-25. janúar n.k.

Fréttir
- Auglýsing -