spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKR og Fjölnir náðu í mikilvæg stig í toppbaráttu fyrstu deildanna

KR og Fjölnir náðu í mikilvæg stig í toppbaráttu fyrstu deildanna

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld. Upphaflega áttu átta leikir að fara fram, en sex þeirra var frestað til morguns vegna veðurs.

Í fyrstu deild karla lagði Fjölnir heimamenn í ÍR í Skógarseli, 74-76.

Staðan í fyrstu deild karla

Tölfræði leiks

Í fyrstu deild kvenna lagði KR heimakonur í Ármann í Laugardalshöllinni, 71-81.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

ÍR 74 – 76 Fjölnir

Fyrsta deild kvenna

Ármann 71 – 81 KR

Fréttir
- Auglýsing -