spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKR lagði Fjölni í topplag - Tindastóll vann Stjörnuna

KR lagði Fjölni í topplag – Tindastóll vann Stjörnuna

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Í fyrstu deild karla lagði KR lið Fjölnis á Meistaravöllum, ÍR hafði betur gegn Skallagrími í Borgarnesi og á Akureyri unnu heimamenn í Þór lið Þróttar.

Tölfræði leikja

Staðan í fyrstu deild karla

Í fyrstu deild kvenna kjöldró Tindastóll ungmennalið Stjörnunnar í Síkinu á Sauðárkróki.

Tölfræði leiks

Staðan í fyrstu deild kvenna

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

KR 93 – 79 Fjölnir

Skallagrímur 71 – 98 ÍR

Þór Þróttur – kl. 19:15

Fyrsta deild kvenna

Tindastóll 100 – 39 Stjarnan U

Fréttir
- Auglýsing -