spot_img
HomeFréttirKR Íslandsmeistarar í 8. flokki drengja

KR Íslandsmeistarar í 8. flokki drengja

 
KR varð um helgina Íslandsmeistari í 8. flokki drengja. Leikið var í Ásgarði en KR vann alla leiki sína á mótinu. Þjálfari liðsins er Finnur Freyr Stefánsson.
Lokastaðan:
KR – 15 stig
Stjarnan – 13 stig
Grindavík – 11 stig
Haukar – 9 stig
Tindastóll – 7 stig
Ármann – 5 stig
 
Ljósmynd/ Úr einkasafni: Íslandsmeistarar KR í 8. flokki drengja.
Fréttir
- Auglýsing -