spot_img
HomeFréttirKR í öðru sætinu yfir áramótin

KR í öðru sætinu yfir áramótin

19:32

{mosimage}

Avi Fogel lék vel fyrir KR í dag 

KR ingar gerðu í dag góða ferð í Borgarnes og lögðu heimamenn 95-82 og mun því sitja í öðru sæti Iceland Express deildar karla þegar nýtt ár rennur í garð.

Avi Fogel var stigahæstur KR inga með 26 stig en Milojica Zekovic skoraði 30 fyrir Skallagrím. 

Á heimasíðu KR má lesa nánar um leikinn.

[email protected] 

Mynd: Stefán Helgi Valsson

Fréttir
- Auglýsing -