Íslands- og bikarmeistarar KR taka á móti Grindavík í DHL-Höllinni í kvöld. Bæði lið hafa unnið tvo fyrstu deildarleikina sína til þessa, KR með sigra gegn Tindastól og Skallagrím en Grindavík með sigra gegn Þór Þorlákshöfn og Haukum.
Viðureign KR og Grindavíkur verður í beinni útsendingu á KR TV í kvöld en stöðina má nálgast hér:
Þess má einnig geta að KR TV sýnir beint frá öllum heimaleikjunum í vetur!



