spot_img
HomeFréttirKR geta tryggt sér titilinn heima á mánudaginn

KR geta tryggt sér titilinn heima á mánudaginn

 

KR sigraði Grindavík í öðrum leik úrslita liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. KR leiðir því einvígið 2-0 og getur tryggt sér sinn fjórða titil í röð komandi mánudag, heima, í DHL Höllinni.

 

Hérna er yfirlit yfir úrslitin

 

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Úrslitaeinvígi Dominos deildar karla:

Grindavík KR

KR leiðir einvígið 2-0

Fréttir
- Auglýsing -