spot_img
HomeFréttirKR ætlar í Evrópukeppni félagsliða

KR ætlar í Evrópukeppni félagsliða

„Það er staðfest að við ætlum að taka slaginn. Nú tökum við þetta upp á næsta stall,“ segir Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR, en Íslandsmeistararnir úr Vesturbænum ætla að taka þátt í Evrópukeppninni í vetur.

KR tók þátt í Evrópukeppni árið 2007 en síðan þá hefur ekkert íslenskt félag verið með í Evrópukeppni.

Nánar á Vísir.is 

Fréttir
- Auglýsing -