spot_img
HomeFréttirKR ætlar að halda fjölmennasta innanhús golfmót sögunnar

KR ætlar að halda fjölmennasta innanhús golfmót sögunnar

Þó svo að golfvellir landins hafi lokað þá er lítið mál að leika golf á þessum árstíma. Nýverið opnaði Golfhöllin glæsilegustu aðstöðu landins og í samstarfi við Golfhöllina þá ætlar KR að standa fyrir golfmóti laugardaginn 27. nóvember. Markmiðið er að vera með fjölmennasta innanhúss golfmót sögunnar

Hérna er hægt að skrá sig


Vinsamlegast skal athuga ef að kylfingar vilja vera í sérstöku holli með öðrum þá þarf að taka það fram í greiðsluferlinu þ.e. með hverjum viðkomandi vill spila.

Fréttir
- Auglýsing -