spot_img
HomeFréttirKörfuknattleikur á Ströndum

Körfuknattleikur á Ströndum

6:55

{mosimage}

Síðastliðinn laugardag var í fyrsta skipti leikið í Íslandsmóti í körfuknattleik á Hólmavík en þá fór b riðill 9. flokks kvenna fram þar. Um 30 krakkar æfa körfubolta á Hólmavík og leika með Kormáki á Hvammstanga. Þetta kemur fram á heimasíðunni strandir.is.

Þess má geta að Fjölnismaðurinn Ragnar Torfason, faðir Pálmars og Árna, er Hólmvíkingur og tók sín fyrstu skot á körfu þar.

[email protected]

Mynd: www.strandir.is

Fréttir
- Auglýsing -