spot_img
HomeFréttirKo?rfuknattleiksfe?lag I?safjarðar augly?sir eftir yfirþja?lfara yngri flokka

Ko?rfuknattleiksfe?lag I?safjarðar augly?sir eftir yfirþja?lfara yngri flokka

Ko?rfuknattleiksfe?lag I?safjarðar fagnar 50 a?ra afmæli a? þessu a?ri og hefur rekið 8–9 yngri flokka a? a?ri hverju til viðbo?tar meistaraflokkum fe?lagsins. Hja? KFI? starfa þja?lfarar með vi?ðtæka reynslu af ko?rfuknattleik og mikill uppgangur hefur verið i? yngstu a?rgo?ngum fe?lagsins si?ðustu a?r. I?safjo?rður er stærsta byggðarlagið a? Vestfjo?rðum með gott þjo?nustustig og vel rekna grunnþjo?nustu. Mikil fjo?lbreytni er i? i?þro?ttali?fi bæjarins og menningarli?fið er blo?mlegt. Samfe?lagið er fjo?lskylduvænt og li?fsgæðin almennt ha?.

Starfið felur m.a. i? se?r:

Yfirstjo?rn og a?byrgð a? þja?lfun yngri flokka fe?lagsins.

Leggja faglegar a?herslur og setja mark- mið i? samra?ði við þja?lfara hvers flokks.

Þja?lfun nokkurra yngri flokka.

Skipuleggja keppnisferðir og æfingar.

Skipuleggja viðburði i? tengslum við yngri flokka starfið.

Vinna með Barna- og unglingara?ði KFI? að þeim verkefnum og viðburðum sem tengjast ko?rfuknattleik.

Vinna með aðalstjo?rn fe?lagsins að verkefnum og viðburðum sem tengjast eflingu ko?rfuknattleiksi?þro?ttarinnar a? svæðinu. 

Nánar á heimasíðu KFÍ

Fréttir
- Auglýsing -