Körfuknattleiksbúðir Hamars verða haldnar í Frystikistunnu í Hveragerði saman við bæjarhátíðina Blómstrandi Dagar nú um helgina 15-17. ágúst. Búðirnar verða föstudag til sunnudags og er reynt að hafa tímasetningar þannig að allir geti upplifað sem mest af þessari skemmtilegu helgi.
Æfingarnar verða á eftirfarandi tímum
Föstudagur:
2006-2003 kl 16.00-18.00
2002-1999 kl 18.00-20.00
Laugardagur:
2006-2003 kl 10.30-13.00
2002-1999 kl 16.30-19.00
Sunnudagur:
2006-2003 kl 10.30-13.00
1999-2002 kl. 13-15:30
Þjálfarar í búðunum verða:
Ágúst Björgvinsson
Þjálfari mfl Vals
Helena Sverrisdóttir
Landsliðskona og atvinnumaður
Ari Gunnarsson
Þjálfari mfl karla hjá Hamri
Skráning er hjá Daða Steini á netfang: [email protected] eða í síma 6901706. Gjald fyrir búðirnar er 5000kr per barn en veittur er 25% systkynaafsláttur.