spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueKörfuboltaveislan nálgast - Hvaða lið lyftir titlinum?

Körfuboltaveislan nálgast – Hvaða lið lyftir titlinum?

Úrslitahelgi Euroleague fer fram næstu helgi í höfuðborg Serbíu, Belgrade. Mikil eftirvænting er fyrir helginni enda bestu lið evrópu sem mætast og keppast um titilinn stóra. 

 

Eitthvað af eftirfarandi liða mun lyfta titlinum: Real Madrid, CSKA Moskva, Zalgiris Kaunas eða Fenerbache. CSKA voru efstir í deildarkeppninni og teljast því líklegastir til sigurs. Kaunas er spútniklið vetrarins og eru óvænt mættir í undanúrslitum. 

 

CSKA Moskva og Real Madrid mætast í fyrri undanúrslitaleiknum kl 16:00 á föstudaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram kl 19:00 en þar eru það núverandi evrópumeistarar Fenerbache og Zalgiris Kaunas sem mætast. 

 

Upphitun um öll liðin í undanúrslitin má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -