spot_img
HomeFréttirKörfuboltaskóli Hlyns Bæringssonar

Körfuboltaskóli Hlyns Bæringssonar

 

Landsliðfyrirliðinn Hlynur Bæringsson mun frá 9-12 í allt sumar standa fyrir körfuboltaskóla í Ásgarði fyrir grunnskólakrakka fædda 2006 og yngri. Ásamt Hlyni munu átta aðstoðarþjálfarar úr Stjörnunni stýra æfingunum. Hver vika kostar 6500 kr. en frekari upplýsingar um skráningu er að finna hér.

 

Fréttir
- Auglýsing -