spot_img
HomeFréttirKörfuboltanámskeið fyrir 6 til 18 ára leikmenn á Norðurlandi

Körfuboltanámskeið fyrir 6 til 18 ára leikmenn á Norðurlandi

Körfuboltaskóli Norðurlands stendur fyrir námskeiðum í samstarfi við UMF Kormák í vetur. Það næsta mun vera þann 24. október næstkomandi. Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan, sem og á síðu skólans á Facebook.

Fréttir
- Auglýsing -