Þó menn séu á fullu í undirbúningi akkúrat þessa stundina gaf íslenska landsliðið sér tíma til að senda sínum bræðum í knattspyrnulandsliðinu kveðju fyrir átökin gegn Hollendingum í kvöld. Það er Hlynur Bæringsson fyrirliði sem hefur orðið fyrir okkar mönnum:
Áfram Ísland! KKÍ sendir KSÍ og strákunum bestu kveðjur fyrir leikinn í kvöld, við fylgjumst með! pic.twitter.com/5SLdMFguqK
— KKÍ (@kkikarfa) September 3, 2015



