spot_img
HomeFréttirKörfuboltalandsliðið sendir fótboltalandsliðinu baráttukveðjur - Leika bæði í Bratislava í dag

Körfuboltalandsliðið sendir fótboltalandsliðinu baráttukveðjur – Leika bæði í Bratislava í dag

Íslenska landsliðið mætir Lúxeborg í dag í fyrri leik glugga síns í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Fer leikurinn fram kl. 15:00 að íslenskum tíma í Bratislava í Slóvakíu, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.

Tveimur tímum seinna, kl. 17:00 mætir kvennalandslið Íslands í fótbolta heimakonum í Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins 2022. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega baráttukveðju sem körfuboltalandsliðið sendir fótboltalandsliðinu.

Fréttir
- Auglýsing -