spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðirnar fara vel af stað fyrir vestan

Körfuboltabúðirnar fara vel af stað fyrir vestan

Í fyrradag hófust Körfuboltabúðirnar á Ísafirði þar sem um 100 börn og ungmenni eru mætt til þess dýpka skilning sinn og getu á íþróttinni. KFÍ.is greinir vel frá mótinu og hér að neðan má sjá samantekt þeirra Ísfirðinga frá fyrsta degi.
 
 
Í þessari frétt á kfí.is er einnig að finna slatta af myndum 
Fréttir
- Auglýsing -