spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðir - Skills Camp í N1 höllinni 25. til 27. júlí

Körfuboltabúðir – Skills Camp í N1 höllinni 25. til 27. júlí

Dagana 25., 26., og 27. júlí nk. verður Jamil Abiad ásamt meistaraflokki kvenna með körfuboltabúðir í N1 höllinni fyrir krakka og ungmenni á aldrinum 9-18 ára.

Verð 10.000 kr fyrir alla 3 dagana.

Lögð verður áhersla á dripl, skot, hvernig skal bregðast við mismunandi aðstæðum í leik og fleira.

Tímasetningar eru eftirfarandi:

25. júlí kl. 11:00-14:00 – Allir

26. júlí kl. 11:00-14:00 – Allir

27. júlí kl. 13:30-16:30 – Allir

Tekið er fram að iðkendur allra félaga eru velkomnir á námskeiðið.

Frekari upplýsingar veitir Margrét Ósk Einarsdóttir, aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna: [email protected].

Hérna er hægt að skrá sig

Fréttir
- Auglýsing -