spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðir í Dalhúsum hefjast á morgun!

Körfuboltabúðir í Dalhúsum hefjast á morgun!

Fyrsti dagur körfuboltabúðanna í Dalhúsum er á morgun. Enn er hægt að skrá sig inná Fjolnir.is en einnig er hægt að mæta og skrá sig á staðnum. Bæði er hægt að skrá sig yfir allan tímann eða einstaka daga eða jafnvel einn dag.
 
Fréttir
- Auglýsing -