spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðir Fjölnis í sumar

Körfuboltabúðir Fjölnis í sumar

 
Fjölnir mun standa að körfuboltabúðum í sumar dagana 26. júní-3.júlí en þær verða í íþróttamiðstöðinni við Dalhús og standa frá kl. 9:00 til kl. 18:00 þessa daga. Tvær tveggja klukkustunda æfingar daglega, fyrirlestrar frá næringarfræðingi og íþróttasálfræðingi, o.fl. Æft verður í aldursskiptum hópum, f. ‘92–‘95 og ‘96–‘99. Þjálfarar verða Hjalti Vilhjálmsson, Örvar Kristjánsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Ægir Steinarsson, Tómas Heiðar Tómasson, Arnþór Guðmundsson og fleiri góðir. Verð fyrir búðirnar: kr. 25.000.
Innifalið í því er öll þjálfun, matur, gisting í skólastofum o.fl.
Skráning á skrifstofu Fjölnis í síma 594 9640 og [email protected]
Fréttir
- Auglýsing -