spot_img
HomeFréttirKönnun meistaranema tengd mætingu á leiki og fleira

Könnun meistaranema tengd mætingu á leiki og fleira

 
Meistaranemi í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum við háskóla Íslands hefur leitast eftir því við lesendur Karfan.is að áhangendur liðanna í Iceland Express-deild karla svari stuttri könnum sem tekur um tvær mínútur að fylla út á netinu. Könnunina má taka hér.
Með því að taka þátt í könnuninni mun KKÍ fá aðgang að gagnlegum upplýsingum fyrir öll félögin en könnunin skoðar fylgni stuðningsmanna og fleira tengt því að mæta á leiki og styðja við bakið á sínu liði.

Með fyrirfram þökk.

Fréttir
- Auglýsing -