spot_img
HomeFréttirKönnun: Isiah Thomas á að fara

Könnun: Isiah Thomas á að fara

13:39

{mosimage}

Lesendur Karfan.is eru ekki ánægðir með störf Isiah Thomas í New York en 68.3% þeirra telja að hann sé kominn á leiðarenda með lið sitt eða það hefði ekki átt að ráða hann. 17.5% telja að hann eigi margt inni með liðið en 12.3% eru ánægðir með störf hans.

Á þriðja hundrað manns tóku þátt í könnuninni.

Ný könnun er komin í loftið: Hvað finnst þér um breytt fyrirkomulag Stjörnuleikjanna? – Segðu þína skoðun.

[email protected]

Mynd: Newsday

Fréttir
- Auglýsing -