spot_img
HomeFréttirKóngarnir sigruðu firma- og hópakeppni KR körfu

Kóngarnir sigruðu firma- og hópakeppni KR körfu

13:14
{mosimage}

 

(Sigurliðið Kóngarnir)

Firma- og hópakeppni KR-körfu fór fram laugardaginn 24. maí í DHL-Höllinni. Átta lið tóku þátt og var vel tekið á því. Kóngarnir sigruðu Landsbankann 2 í úrslitaleik.  

Skipt var í riðla og voru fjögur lið í hvorum riðli. Kóngarnir sigruðu alla sína leiki í riðli 1 og fóru því beint í úrslitaleikinn gegn Landsbanka 2 sem sigraði einnig alla sína leiki í riðli 2. Vel var tekið á því og góðir taktar sýndir hjá liðunum. Tvö lið brugðu á það ráð að kaupa sér meistaraflokksmenn en það voru ekki öll lið sem gerðu það. Leikmennirnir sem keyptir voru eru eftirtaldir:  Brynjar Björns, Darri Hilmars og Pálmi Freyr.  

 

Nánar má lesa um mótið á heimasíðu KR með því að smella hér

www.kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -