spot_img
HomeBikarkeppni"Komum til að vinna og gerðum það"

“Komum til að vinna og gerðum það”

Grindavík sló heimakonur í Val út í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í Origo höllinni í kvöld, 49-61. Grindavík eru því komnar áfram og munu taka þátt í undanúrslitum bikarhelgarinnar.

Tölfræði leiks

Víkurfréttir spjölluðu við Huldu Björk Ólafsdóttur leikmann Grindavíkur eftir leik í Origo höllinni.

Viðtöl eru upphaflega birt á VF.is

Fréttir
- Auglýsing -