spot_img
HomeFréttirKomnir til Pitesti - Hefja leik á Evrópumótinu á morgun

Komnir til Pitesti – Hefja leik á Evrópumótinu á morgun

Undir 18 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Pitesti í Rúmeníu.

Liðið ferðaðist til Rúmeníu í gær, en á morgun laugardag kl. 10:00 eiga þeir fyrsta leik gegn Bosníu. Líkt og með önnur Evrópumót verða allir leikir mótsins í beinu vefstreymi frá vefsíðu mótsins. Hér fyrir neðan má sjá hverjir skipa lið Íslands þetta árið.

Hérna er heimasíða mótsins

Íslenska liðið:

Alexander Jan HrafnssonBreiðablik
Atli Hrafn HjartarsonStjarnan
Björn Skúli BirnissonStjarnan
Einar Örvar GíslasonKeflavík
Jakob Kári LeifssonStjarnan
Leó SteinsenSvíþjóð
Logi GuðmundssonBreiðablik
Páll GústafEinarssonValur
Patrik BirminghamNjarðvík
Pétur Hartmann JóhannssonSelfoss
Sturla BöðvarssonSnæfell
Thor GrissomUSA

Þjálfari: Ísak Máni Wium

Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson & Sigurður Friðrik Gunnarsson

Fréttir
- Auglýsing -