spot_img
HomeFréttirKomnir og farnir í Subway deild karla

Komnir og farnir í Subway deild karla

Úrvalsdeild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild karla er hér að neðan:

Keflavík

Komnir:

Jaka Brodnik frá Tindastól

Halldór Garðar Hermannsson frá Þór Þ.

David Okeke frá Rustavi (Georgíu)

Farnir:

Deane Williams til Saint Quentin (Frakkland)

Guðmundur Jónsson hættur

Davíð Alexander H. Magnússon til ÍA

Endursamið:

Dominykas Milka

Hörður Axel Vilhjálmsson

Ágúst Orrason

Arnór Sveinsson

Magnús Pétursson 

Valur Orri Valsson

CJ Burks

Þór Þ.

Komnir:

Daniel Mortensen frá Bakken Bears (Danmörk)

Ronaldas Rutkauskas frá CEP Lorient (Frakkland)

Glynn Watson Jr. frá Kolossoss Rodou (Grikklandi)

Luciano Nicolas Massarelli frá Spáni

Farnir:

Styrmir Snær Þrastarson til Davidson (USA)

Halldór Garðar Hermannsson til Keflavíkur

Callum Lawson

Larry Thomas til BK Ventspils (Lettland)

Adomas Drungilas til Tartu (Eistlandi)

Ingimundur Orri Jóhannsson til Stjörnunnar

Endursamið:

Davíð Arnar Ágústsson

Ragnar Örn Bragason

Emil Karel Einarsson

Stjarnan

Komnir:

Shawn Hopkins frá Tampereen Pyrinto (Finnland)

Hilmar Smári Henningsson frá Valencia (Spánn)

Ragnar Nathanelsson frá Haukum

David Gabrovsek frá Rogaska (Slóvakíu)

Ingimundur Orri Jóhannsson frá Þór Þ

Robert Turner III frá Aurore de Vitre (Frakklandi)

Farnir:

Mirza Saralilja til Fjölnis

Hugi Hallgrímsson til Vestra

Hilmir Hallgrímsson til Vestra

Ægir Þór Steinarsson til Acunsa GBC (Spánn)

Dúi Þór Jónsson til Þór Ak

Orri Gunnarsson til Hauka

AJ Brodeur til Mechelen (Belgíu)

Friðrik Anton Jónsson til Álftanes

Alexander Lindquist til Södertälje Basketbollklubb (Svíþjóð)

Endursamið:

Valur

Komnir:

Pablo Bertone frá Haukum

Sveinn Búi Birgisson frá Selfossi

Kári Jónsson frá Girona (Spánn)

Bóas Jakobsson frá Hetti

Callum Lawson frá Þór Þ.

Farnir:

Jón Arnór Stefánsson hættur

Miguel Cardoso til Sporting (Portúgal)

Oddur Birnir Pétursson til Ármanns

Illugi Steingrímsson til Ármanns

Sinisa Bilic til Breiðabliks

Finnur Atli Magnússon til Hauka

Snjólfur Björnsson til Ármanns

Endursamið:

KR

Komnir:

Helgi Már Magnússon (þjálfari)

Dani Koljanin frá Traiskirchen (Austurríki)

Shawn Glover frá Tindastól

Adama Darboe frá Bakken Bears (Danmörk)

Farnir:

Darri Freyr Atlason (þjálfari) hættur

Jakob Örn Sigurðarson hættur

Helgi Már Magnússon hættur

Ty Sabin til Allianz Pazienza Cestistica San Severo (Ítalía)

Ísar Freyr Jónasson til Selfoss

Matthías Orri Sigurðarson hættur

Endursamið:

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson

Grindavík

Komnir:

Ivan Aurrecoechea frá Þór Ak.

Naor Sharbani frá Maccabi Haifa (Ísrael)

Farnir:

Marshall Nelson til Perth Redbacks (Ástralíu)

Dagur Kár Jónsson til Ourense (Spánn)

Nökkvi Már Nokkvason til Þróttar V.

Endursamið:

Björgvin Hafþór Ríkharðsson

Kristófer Breki Gylfason

Kristinn Pálsson

Þór Ak

Komnir:

Bouna N‘Daiye frá Fyllingen (Noregur)

Eric Fongue frá BC Boncourt (Sviss)

Jonathan Lawton frá Tralee (Írlandi)

Dúi Þór Jónsson frá Stjörnunni

Baldur Örn Jóhannesson frá Njarðvík

Jordan Blount frá Aquimisa Carbajosa (Spánn)

Orri Arason frá Kormák

Róbert Orri Heiðmarsson

Farnir:

Júlíus Orri Ágústsson til Caldwell University

Ivan Aurrecoechea til Grindavíkur

Dedrick Basile til Njarðvíkur

Ingvi Þór Guðmundsson óvíst

Endursamið:

Bjarki Ármann Oddsson (þjálfari)

Tindastóll

Komnir:

Thomas Kalemba-Massamba frá Pheonix Brussels (Belgía)

Javon Bess frá Erie BayHawks (USA)

Taiwo Badmus frá Leyma Basquet Coruna (Spánn)

Sigtryggur Arnar Björnsson frá Leyma Basquet Coruna (Spánn)

Sigurður Gunnar Þorsteinsson frá Hetti

Eyþór Lár Bárðason frá Hamri

Farnir:

Jaka Brodnik til Keflavíkur

Antanas Udras til BC Zaporizhye-Zog (Úkraína)

Flenard Whitfield til KTP (Finnland)

Nick Tomsick til Pristhia (Króatía)

Pálmi Þórsson til Álftanes

Endursamið:

Örvar Freyr Harðarson

Orri Már Svavarsson

Veigar Örn Svavarsson

Njarðvík

Komnir:

Haukur Helgi Pálsson frá Andorra Monabanc (Spánn)

Benedikt Guðmundsson (þjálfari)

Fotios Lampropoulos frá Al Sadd (Quatar)

Dedrick Basile frá Þór Akureyri

Nicolas Richotti frá Fuenlabrada (Spáinn)

Snjólfur Marel Stefánsson frá Black Hills State (USA)

Farnir:

Einar Árni Jóhannsson til Hattar (þjálfari)

Kyle Johnson til Ottawa (Kanada)

Adam Eiður Ásgeirsson til Hattar

Baldur Örn Jóhannesson til Þórs Akureyri

Antonio Hester til Reales (Dóminíska lýðveldið)

Jón Arnór Sverrisson

Endursamið:

Maciej Baginski

Ólafur Helgi Jónsson

Logi Gunnarsson

Mario Matasovic

ÍR

Komnir:

Daði Berg Grétarsson úr pásu

Róbert Sigurðsson frá Álftanesi

Breki Gylfason frá Haukum

Tomas Zdanavicius frá BC Telsiai (Litháen)

Shakir Smith frá Sporting (Portúgal)

Modestas Zaunieriunas frá Moletu Ezerunas-Atletas (Litháen)

Farnir:

Everage Richardson til Breiðablik

Danero Thomas til Breiðablik

Ólafur Björn Gunnlaugsson til (USA)

Evan Singeltary til Odessa (Úkraína)

Endursamið:

Sigvaldi Eggertsson

Aron Orri Hilmarsson

Einar Gísli Gíslason

Benoný Svanur Sigurðsson

Alfonso Birgir Gomez

Breiðablik

Komnir:

Everage Richardson frá ÍR

Danero Thomas frá ÍR

Sinisa Bilic frá Val

Hilmar Pétursson frá Haukum

Farnir:

Alex Rafn Guðlaugsson til Hauka

Kristján Leifur Sverrisson til Hauka

Alejandro Rubiera Raposo til Vestra

Gabríel Sindri Möller til Hauka

Snorri Vignisson erlendis í nám

Dovydas Strasunskas til Stálúlfs

Endursamið:

Sam Prescott

Vestri

Komnir:

Hugi Hallgrímsson frá Stjörnunni

Hilmir Hallgrímsson frá Stjörnunni

Julio de Assis frá Hestia Menorca (Spánn)

Alejandro Rubiera Raposo frá Breiðablik

Marko Jurica frá Sindra

Farnir:

Marko Dmitrovic til Dinamo (Króatíu)

Arnar Smári Bjarnason til Skallagríms

Gabriel Aderstag til Sindra

Endursamið:

Nemanja Knezevic

Pétur Már Sigurðsson (þjálfari)

Ken-Jah Bosley

Fréttir
- Auglýsing -